Verð á bensíni komið í 170-179 kr. á liter!

Skeljungur hækkaði í dag eldsneytisverð um 3,6-3,8%. Lítrinn af bensíni hækkar um 6 krónur og er algengt verð í sjálfsafgreiðslu er 170,40 krónur en 179 krónur með þjónustu. Lítrinn af dísilolíu hækkaði um 7 krónur og er algengt verð í sjálfsafgreiðslu 186,80 krónur, 191,80 með þjónustu

Hækkun á eldsneyti er orðin svo mikil fra áramótum,að ríkisstjórnin getur ekki lengur horft aðgerðarlaus  á þessar hækkanir. Það verður að lækka bensíngjaldið og virðisaukaskattinn tímabundið.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Eldsneyti hækkar um 6-7 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

það er 160 kall hjá Atlantsolíu

Sigurður Þórðarson, 10.6.2008 kl. 00:13

2 identicon

Ekki lengur! Þeir hanga alltaf í rassinum á hinum og hækka alveg jafn mikið, blessaðir, enda algjör óþarfi að vera nema krónu ódýrari þar sem engin samkeppni ríkir.

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband