Miđvikudagur, 11. júní 2008
Bensín hefur hćkkađ um 37% á einu ári
Í maí hćkkađi eldsneyti hér um tćp 6% og vísitöluáhrifin voru ţá 0,26%. Í júní hefur bensínverđ hćkkađ í tvígang og samkvćmt upplýsingum frá greiningu Landsbankans má ćtla ađ vísitöluáhrifin fyrir júní séu nú ţegar orđin um 0,2%, sem lánin hćkka af bensínverđinu einu.
Verđmyndun á eldsneyti hefur einnig breyst vegna ţessara hćkkana. Hlutur innkaupsverđs í bensínlítranum er nú 40% en var 33% í mars sl. Á móti hefur hlutur ríkisins og olíufélaganna minnkađ.
Ţetta eru gífurlegar hćkkanir á eldsneyti og valda hćkkun verđbólgunnar og ţar međ hćkkun á afborgunum af lánum.Ef ríkisstjórnin ćtlar ađ sitja ađgerđarlaus gagnvart ţessu er ţađ óskiljanlegt.
Björgvin Guđmundsson
Gríđarleg áhrif hćkkana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.