Fasteignaveð hækkar

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem Fasteignamat ríkisins reiknar út, hækkaði í maí um 0,5% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 1,6%, síðastliðna 6 mánuði hefur hún lækkað um 1% en hækkað um 3,8% síðastliðna 12 mánuði.

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs. Vísitalan lækkaði í apríl um  1,7% og um 0,4% í mars miðað við mánuðinn á undan. 

Þetta eru athyglisverðar fréttir. Seðlabankinn hafði  spáð 30% lækkun á fasteignaverði.En eftir smá

 lækkun á fasteignaverði hækkar það nú á ný.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Fasteignaverð hækkar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já haekkun um 3,8% á ársgrundvelli er raunlaekkun. Annars vegar vegna thess ad krónan hefur laekkad um 25-30% og hins vegar vegna thess ad verdbolgan er 10-15%. Kannski jafngildir thetta 30% laekkun.

Jorundur Thordarson 

Jorundur Thordarson (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband