Vill láta rannsaka upphaf Baugsmálsins og meðferð

Hæstiréttur virðist draga í efa að rannsókn Baugsmálsins sé fagleg, segir Lúðvík Bergvinsson „ Að mínu mati þjónar það best almannahagsmunum að rannsaka vandlega hvernig farið var með lögreglu- og ákæruvald í þessu máli,“ heldur formaður þingflokks Samfylkingarinnar áfram, og telur eðlilegt að nýskipaður ríkikssaksóknari stjórni þeirri rannsókn. „Það getur enginn búið við þá ásökun sem hangir í loftinu, að valdi hafi verið misbeitt.“ .

Ég tek undir þessi orð Lúðvíks. Það er full þörf á því að rannsaka upphaf Baugsmálsins og kanna hvort það fór af stað af einhverjum óeðlilegum ástæðum.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband