ASÍ:Úrræðaleysi ríkisstjórnar í efnahagsmálum algert

Miðstjórn ASÍ ályktaði á fundi sínum  í gær,að  hið opinbera ætti að  auka framkvæmdir sínar,sérstaklega mannaflsfrekar framkvæmdir til þess að sporna gegn samdrætti og atvinnuleysi.Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASÍ segir,að úrræðaleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum sé algert. Fulltrúi iðnaðarins óttast mikið atvinnuleysi með  haustinu og Samtök atvinnulífsins  vilja,að Íbúðalánasjóði verði beitt til þess að  örva fasteignamarkaðinn. Fulltrúar vinnumarkaðarins,ASI og SA eru mjög áhyggjufullir vegna þróunar mála í efnahagslífinu.

 

Björgvin Gu ðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband