Írar felldu Lissabonsáttmálann

Dermot Ahern, dómsmálaráðherra Írlands, segir að tölur úr þjóðaratkvæðagreiðslu í gær sýni, að Írar hafi hafnað Lissabonsáttmála Evrópusambandsins.  Þessi niðurstaða er mikið áfall fyrir Evrópusambandið en öll aðildarríkin 27 verða að samþykkja sáttmálann eigi hann að taka gildi.

Sennilega er Lissabonráttmálin úr sögunni eftir þessa atkvæðagreiðslu í Írlandi,þar eð öll aðildarríki  ESB verða að staðfesta hann.Annað hvort verður að gera miklar breytingar á sáttmálanum eða að koma með alveg nýjan sáttmála.

 

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is Írsk kosning áfall fyrir ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband