Sjóminjasafnið: Uppskipun og úskipun í fullum gangi

"Á 1.hæð er  bryggjusalur, mjög skemmtilegur en þar er sem uppskipun og útskipun sé í fullum gangi.Gengið er niður á bryggju og maður sér  ljóslifandi fyrir  sér  hafnarverkamenn að vinna við  skip.Ég hélt,að stytta af sjómanni á bryggjunni væri lifandi maður,svo vel var hún gerð.Þegar ég var í Menntaskólanum í Reykjavík vann ég stundum  við uppskipun til þess að fá skotsilfur en faðir minn vann árum saman á Eyrinni,  við uppslipun og útskipun einkum hjá Alliance og  Kveldúlfi"

Úr  frásögn Björgvins Guðmundssnar af heimsókn á Sjóminjasafnið,Víkina

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband