Miðvikudagur, 18. júní 2008
Spornum gegn fátækt.Jöfnum tekjuskiptinguna í þjóðfélaginu!
Samfylkingin leggur áherslu á að skattar af lífeyrissjóðsgreiðslum verði lækkaðir niður í tíu prósent og frítekjumark fyrir atvinnu- og lífeyristekjur eldri borgara verði 100.000 krónur.
Að mínu mati eru þetta einhver brýnustu málin í dag. Aðeins eitt af þessum málum hefur verið framkvæmt,eða verður framkvæmt 1.júlí n.k.,þ.e. 100 þús kr. frítekjumark fyrir atvinnutekjur en ennþá brýnna er að setja slíkt frítekjumark fyrir lífeyrissjóðstekjur og mikilvægt er að lækka skatt af tekjum úr lífeyrissjóði í 10%. Samfylkingin verður að halda baráttunni áfram.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- magnusmar
- bjorgvinbjorgvinsson
- vardi
- jakobk
- gunnaraxel
- mosi
- vefritid
- hilmarb
- siggith
- siggisig
- hrannarb
- kristjan9
- gylfigisla
- gattin
- gislisig
- ladyelin
- summi
- zeriaph
- krissiblo
- gp
- gudni-is
- hjolagarpur
- mariakr
- savar
- omarbjarki
- villialli
- kaffi
- manisvans
- rabelai
- valdivest
- bestiheimi
- neytendatalsmadur
- steinibriem
- sigurdursig
- tibet
- einarhardarson
- duna54
- keli
- lucas
- skyrgamur
- loftslag
- asbjkr
- kjarri
- bjh
- bjarnimax
- stjornun
- gusg
- bookiceland
- stefanjul
- athena
- thjodfylking
- gylfig
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eina leiðin til að laga þetta allt saman er að sprengja þessa ríkistjórn og boða til nýrra kosninga sem fyrst. Nú er lag, svona tækifæri kemur ekki aftur. Sjálfstæðisflokkurinn mun koma mjög ylla út úr þeim kosningum.
Vigfús Davíðsson, 18.6.2008 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.