Fimmtudagur, 19. júní 2008
Ingibjörg Pálmadóttir stjórnarformađur Fl group
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformađur FL Group, ćtlar ekki ađ bjóđa sig fram til stjórnar á hluthafafundin félagsins í dag. Eiginkona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, kemur ný inn í stjórnina.
Tillaga liggur fyrir hluthafafundi um ađ fćkka stjórnarmönnum úr 7 í 5. Auk Jóns Ásgeirs ganga ţeir Pálmi Haraldsson og Hannes Smárason úr stjórninni.
Af 66. grein hlutafélagalaga má draga ţá ályktun ađ Jóni Ásgeiri sé ekki heimilt ađ sitja í stjórn eđa vera framkvćmdastjóri í íslenskum félögum eftir ađ Hćstiréttur dćmdi hann í ţriggja mánađa skilorđsbundiđ fangelsi 5. júní síđastliđinn. Gildir ţađ í ţrjú ár frá uppkvađningu dómsins.
Fundur FL Group í dag er fyrsti hluthafafundur félags ţar sem Jón Ásgeir situr í stjórn eftir niđurstöđu Hćstaréttar.
Samkvćmt upplýsingum frá Lánstrausti er Jón Ásgeir stjórnarmađur í 22 félögum á Íslandi. Auk FL Group eru ţađ félög eins og 365, Baugur Group, Styrkur, Stođir, Hagar og ýmis fjárfestingarfélög. Fjölmörg fyrirtćki eru svo rekin undir ţessum félögum bćđi á Íslandi og erlendis.
Auk Ingibjargar Pálmadóttur munu ţau Katrín Pétursdóttir, Ţorsteinn M. Jónsson, Eiríkur S. Jóhannesson og Árni Hauksson verđa sjálfkjörin í stjórn.( mbl. is)
Jón Ásgeir mun nú hugleiđa hvort hann flytji eitthvađ af félögum sínum til útlanda og kemur ţá fyrst og fremst Baugur til greina í ţví sambandi. Hann má ekki vera í stjórn ţessara fyrirtćkja eftir ađ hann fékk 3ja mánađa skilorđsbundinn dóm í Hćstarétti. Hins vegar getur hann setiđ í stjórn ţessara fyrirtćkja,ef hann flytur lögheimili ţeirra til útanda. En ţá tapar ríkiđ skatttekjum af ţessum félögum.
Björgvin Guđmundsson
Jón Ásgeir úr stjórn FL | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.