Ingibjörg Pálmadóttir stjórnarformađur Fl group

Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformađur FL Group, ćtlar ekki ađ bjóđa sig fram til stjórnar á hluthafafundin félagsins í dag. Eiginkona hans, Ingibjörg Pálmadóttir, kemur ný inn í stjórnina.

Tillaga liggur fyrir hluthafafundi um ađ fćkka stjórnarmönnum úr 7 í 5. Auk Jóns Ásgeirs ganga ţeir Pálmi Haraldsson og Hannes Smárason úr stjórninni.

Af 66. grein hlutafélagalaga má draga ţá ályktun ađ Jóni Ásgeiri sé ekki heimilt ađ sitja í stjórn eđa vera framkvćmdastjóri í íslenskum félögum eftir ađ Hćstiréttur dćmdi hann í ţriggja mánađa skilorđsbundiđ fangelsi 5. júní síđastliđinn. Gildir ţađ í ţrjú ár frá uppkvađningu dómsins.

Fundur FL Group í dag er fyrsti hluthafafundur félags ţar sem Jón Ásgeir situr í stjórn eftir niđurstöđu Hćstaréttar.

Samkvćmt upplýsingum frá Lánstrausti er Jón Ásgeir stjórnarmađur í 22 félögum á Íslandi. Auk FL Group eru ţađ félög eins og 365, Baugur Group, Styrkur, Stođir, Hagar og ýmis fjárfestingarfélög. Fjölmörg fyrirtćki eru svo rekin undir ţessum félögum bćđi á Íslandi og erlendis.

Auk Ingibjargar Pálmadóttur munu ţau Katrín Pétursdóttir, Ţorsteinn M. Jónsson, Eiríkur S. Jóhannesson og Árni Hauksson verđa sjálfkjörin í stjórn.( mbl. is)

Jón Ásgeir mun nú  hugleiđa hvort hann flytji eitthvađ af félögum sínum til  útlanda og kemur ţá fyrst og fremst Baugur til greina í ţví sambandi. Hann má ekki vera í stjórn ţessara fyrirtćkja eftir ađ hann fékk 3ja mánađa skilorđsbundinn dóm í Hćstarétti. Hins vegar getur hann setiđ í stjórn ţessara fyrirtćkja,ef hann flytur lögheimili ţeirra til útanda. En ţá tapar  ríkiđ skatttekjum  af ţessum félögum.

Björgvin Guđmundsson

 

Fara til baka 


mbl.is Jón Ásgeir úr stjórn FL
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband