Atlaga að kjörum eldri borgara

Það er bein atlaga að kjörum eldri borgara,þegar skattleysismörk fylgja ekki launavísitölu.Þá njóta þeir ekki þeirrar kaupmáttaraukningar,sem verður í samfélaginu.

Þetta segir í kosningastefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir síðustu kosningar.Skattleysismörkin væru í dag 150  þús. á mánuði ef þau hefðu fylgt launavísitölu frá 1988.En þau eru 95 þús. á mánuði.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband