Fimmtudagur, 19. júní 2008
Bensín hefur hćkkađ um 59%
Frá ţví í fyrrahaust hefur innkaupsverđ á hvern lítra af bensíni og dísilolíu hćkkađ mjög. Í október 2007 var reiknađ innkaupsverđ á bensíni 33,63 kr/l og 38,22 kr/l á dísilolíu. Fram til apríl í ár hefur innkaupsverđiđ á bensíni hćkkađ um nćstum 20 kr á lítra, sem er 59%. Ţetta kemur fram í vefriti fjármálaráđuneytisins.
Ţar kemur fram ađ innkaupsverđ á dísilolíu hefur hćkkađ um nćrri 30 kr á lítra, eđa um 76%. Á sama tíma hefur útsöluverđ á bensíni hćkkađ um 17% en á dísilolíu um 25%.
Hlutur olíufélaganna í endanlegu verđi hefur ţví dregist saman ađ undanförnu. Framlegđ olíufélaganna (endanlegt söluverđ ađ frádregnum sköttum og vörugjaldi ásamt reiknuđu innkaupsverđi, sem hlutfall af innkaupsverđi) af dísilolíu var yfir 60% í október í fyrra en er nú 29%.
Framlegđ í bensínsölu var 78% en er nú 46%. Olíufélögin virđast ţannig ekki hafa fćrt alla hćkkun innkaupsverđsins yfir á neytendur ţótt mjög hafi veriđ kvartađ yfir verđinu.
Ţetta eru gífurlegar hćkkanir og bitna ţungt á neytendum. Stjórnvöld verđa nú ađ koma til hjálpar međ lćkkun eđa niđurfellingu gjalda af bensíni.Ţađ gćti veriđ tímabundin lćkkun.
Björgvin Guđmundsson
Innkaupsverđ á bensíni hefur hćkkađ um 59% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.