Steingrímur Hermannsson áttræður

Steingrímur Hermannsson,fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknnarflokksins,er áttæður í dag. Steingrímur var farsæll stjórnmálamaður. Hann  var félagshyggjumaður og er ekki ánægður með hvað framsóknarflokkurinn hefur færst mikið til hægri.Hann er ánægðastur með aðild sína að þjóðarsáttinni 1990. Steingrími er óskað til hamingju með afmælið.

 

Björgvin Guð'mundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband