Sunnudagur, 22. júní 2008
Steingrími fannst allt betra en íhaldið
Í ævisögu Steingríms Hermannssonar er fjallað um stjórnarmyndun 1979-80 eftir kosningar 1979 en í þeim vann Steingrímur mikinn sigur,þá orðinn formaður Framsóknarflokksins.Í bókinni segir m.a.:
Ég hefi alla tíð verið mjög efins um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn.Það er ef til vill arfur frá föður mínum en hann fór aldrei í stjórn undir forustu sjálfstæðismanna.Það er mjög ríkt í mörgum framsóknarmönnum,að Framsóknarflokkurinn eigi að vera andstæðingur Sjálfstæðisflokksins.Tryggvi heitinn Þórhallssin sagði: "Allt er betra en íhaldið." og ég tek undir það.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.