Obama sigurstranglegur

Barack Obama, forsetaframbjóðandi bandarískra demókrata hefur aukið forskot sitt á John McCain, frambjóðanda repúblíkana, samkvæmt nýrri skoðanakönnun bandarískra stórblaðsins Los Angeles Times.

Samkvæmt könnuninni nýtur Obama nú stuðnings 49% kjósenda en  McCain nýtur stuðnings 37%.

Könnunin sýnir einnig að mikill meirihluti stuðningsmanna Hillary Clinton, sem barðist um það við Obama að verða forsetaefni flokksins, hafi ákveðið að styðja Obama. Segast einungis 11% þeirra ætla að kjósa McCain.-

Hillary Clinton hefur nú lýst yfir stuðningi við Obama og hefur með því lagt sitt af mörkum til þess að skapa samstöðu í demokrataflokknum um frambjóðanda. Væntanlega sigrar Obama. Það er kominn tími til þess að demokrati flytjist í Hvíta húsið eftir valdatímabil Bush.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Forskot Obama eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst vel á negrann. Held að hann muni mala gamalmennið.

óli (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband