Yfirvinnubann hjúkrunarfræðinga 10.júlí. Lamast spítalinn?

Engin árangur náðist á fundi samninganefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefndar ríkisins hjá ríkissáttarsemjara í dag. Af þeim sökum hefur Fíh boðað til yfirvinnubanns hjúkrunarfræðinga frá kl. 16 fimmtudaginn 10. júlí nk. Frá þeim tíma munu hjúkrunarfræðingar aðeins skila vinnuskyldu sinni í samræmi við umsamið starfshlutfall.

Hætt er við,að Landspítalinn lamist að verulegu leyti,þegar yfirvinnubannið skellur á.Það hefur verið nógu erfitt að halda spítalanum gangandi með fulltri yfurvinnu,hvað þá þegar yfirvinna leggst af.Það þarf að stórbæta kjör hjúkrunarfræðinga. Þau eru í dag alltof lág.

 

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is Yfirvinnubann boðað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband