Miðvikudagur, 2. júlí 2008
Ekkert gengur hjá Hönnu Birnu
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup um fylgi flokkanna í Rvk. hreyfist fylgið ekkert hjá Sjálfstæðisflokknum í Rvk. Það mælist aðeins 29%. Hanna Birna virðist ekki draga meira en Villi.Hins vegar sýnir könnunin hreinan meirihluta hjá Samfylkingunni.Þessi könnun staðfestir,að Reykvíkingar vísa á bug vinnubrögðum íhaldsins í Rvk. við valdaránið,þegar Ólafur F. var keyptur með borgastjórastólnum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.