Allt hækkar nema launin

„Það hefur verið mismunandi hvað við borgum mikið af húsnæðisláninu okkar á mánuði,“ segir Kristinn Þeyr Magnússon kvikmyndatökumaður. „Við erum að borga mun meira en greiðsluáætlunin gerði ráð fyrir, en höfum áður einnig borgað mun minna, þrátt fyrir að hafa tekið tiltölulega lága upphæð að láni í erlendri mynt,“

Kannski snýst þetta um neyslu fólks og lífsstíl,“ segir Rán sem nefnir að parið hafi selt annan bílinn og fengið sér hjól. „Svo er það matarkarfan, ég tel það vera mjög svo blóðugt að borga 9.000 kr. fyrir tvo poka í Bónus,“ segir hún og bætir við að allt hækki nema launin í dag. „Vinnudagarnir eru langir og það bitnar á fjölskyldunni.“(mbl.is)

Þetta er dæmi úr daglega lífinu og sýnir,að fólk á nú í auknum erfiðleikum með að láta enda ná saman vegna gengislækkunar og mikilla hækkana  innfluttra vara.

 

Björgvin Guðmundsson  

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband