Verđbólgan 14% í haust?

Greiningardeild Landsbankans spáir ţví ađ verđbólgan nái hámarki í haust og verđi ţá rúm 14 prósent. Greiningardeildin spáir ţví ađ í júlímánuđi fari 12 mánađa veđbólga í 13,1 prósent. Verđ á innfluttum vörum hćkki um 1 til eitt og hálft prósent. Bensíniđ hćkki mest , um 3 til fjögur prósent.

Lćkkun fasteignaverđ heldur aftur af verđbólgunni. Ţađ hefur lćkkađ um 1 prósent á landinu öllu síđustu 3 mánuđi. Greiningardeildin spái ţví ađ verđbólgan hjađni hratt eftir ađ hún nćr hámarki í haust. Bent er á ađ margir kjarasamningar verđi lausir í febrúar og mars. Nýir kjarasamningar ráđi miklum um framhaldiđ.

Greiningardeildin spáir ţví ađ verđbólgan fari yfir 13% í ţessum mánuđi. Greiningardeildin telur ađ verđlag hćkki um 0,5% í júlí og ađ 12 mánađaverđbólga komist í 13,1%. Í síđasta mánuđi mćldist hún 12,7%. Ţví er spáđ ađ verđ á innfluttum vörum hćkki um 1 til 1,5%. Greiningardeildin býst víđ ţví ađ útsöluáhrif komi fyrr fram en áđur. Verđ á skóm og fatnađi lćkki um 12% sem jafngildi lćkkun neysluverđs um 0,5%.

Ţetta er ljót spá hjá LÍ en sennilega rétt. Verđbólgan er enn  ađ aukast og fer ekki ađ hjađna fyrr en í haust eđa í vetur. Almenningur fćr ţví enn ađ blćđa.Nauđsynlegt er  ađ ríkisstjórnin geri einhverjar ráđstafanir til ţess ađ draga úr kjaraskerđingunni. Geru hún ţađ ekki getur allt fariđ í bál og brand ţegar kjarasamningar renna út eftir áramót.

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband