Ekkert gerist í málum aldraðra og öryrkja

Í dag er 16.júlí .Hinn 1.júlí átti að liggja fyrir framfærsluviðmið lífeyrisþega.En það er ekki komið enn,eða a.m.k hefur það ekki verið birt enn. Það kann að vera að embættismennirnir hafi skilað einhverjum tillögum 1.júlí  en ráðherrarnir liggja þá á þeim því það er sama hvað litla hækkun embættismennirnir leggja til þá mun fjármálaráðherra alltaf þykja hún of mikil.Það var búið að básúna það út að lífeyrisþegar ættu að fá leiðréttingu 1.julí ( kannski að fá það sem haft var af þeim 1.feb. sl.)En ekkert gerist enn. Ég sé ekki,að mál hafi neitt breytst til hagsbóta fyrir aldraða og öryrkja við tilkomu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn. Ástandið er nákvæmlega eins og var þegar Framsókn  var í stjórn!

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband