Endurreisa þarf þjóðhagsstofnun

Margir í stjórnarliðinu vilja nú endurreisa þjóðhagsstofnun.Sú stofnun vann  mjög gott starf á sínum tíma en var lögð niður vegns þess,að Davíð Oddsson varð ósáttur við forstjórann?Nú sjá  menn,að gott hefði verið að hafa slíka stofnun,þegar erfiðleikar eru í efnahagsmálum.

Gallinn við Tryggva Þór Herbertsson,sem ráðinn hefur verið efnahagsráðgjafi forsætisráðherra, er sá,að hann er harður sjálfstæðismaður og hefur verið ákveðinn andstæðingur aðildar Íslands að ESB. Best er,að efnahagsráðgjafar séu hlutlausir í pólitik þannig,að allir flokkar geti treyst þeim.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband