Miðvikudagur, 23. júlí 2008
Lækkar matvælaverð í heiminum?
Beggja vegna Atlantsála búast kornframleiðendur fastlega við því að uppskera ársins verið mjög góð en undanfarin tvö ár hefur hún verið tiltölulega rýr.
Gangi þessar væntingar eftir er ljóst að þrýstingur á kornverð mun minnka og í kjölfarið má teljast líklegt að matvælaverð taki að lækka enda er korn mikilvæg fæða bæði manna og dýra.
Áhrifin á matvælaverð munu þó sennilega ekki koma fram fyrr en upp úr áramótum. (mbl.is)
Þetta eru góðar fréttir. Matvælaverð í heiminum hefur hækkað mikið undanfarið. Og ef þa'ð tekur að lækka í kjölfar góðrar uppskeru yrðu það mjög góðar fréttir.
Björgvin Guðmundsson
Góð uppskera og líklegt að matvælaverð lækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.