Brown fer ekki frá

Ráđherrar bresku ríkisstjórnarinnar segja ađ ekkert sé hćft í fréttum helgarinnar um ađ ţeir hyggist koma Gordon Brown forsćtisráđherra frá völdum. Jack Straw dómsmálaráđherra er sagđur vera líklegasti arftaki hans. Straw kveđst engan áhuga hafa á starfinu.

Vangaveltur um framtíđ Gordons Browns á forsćtisráđherrastóli hafa sífellt aukist í breskum fjölmiđlum frá ţví ađ Verkamannaflokkurinn tapađi ţingsćti sínu í Glasgow í aukakosningum á dögunum. Ţćr hafa náđ hámarki í gćr og í dag. Flest dagblöđin eru á ţví ađ Jack Straw dómsmálaráđherra verđi nćsti forsćtisráđherra Bretlands. Sunday Times segir í dag ađ George Howarth, vinur Straws og fyrrverandi innanríkisráđherra, vinni ađ ţví ađ afla hugmyndinni stuđnings innan Verkamannaflokksins.

Ég hefi ekki trú á ţvi,ađ Brown fari frá ţó aukakosningar hafi tapast og skođanakannanir séu óhagstćđar honum. Flokkurinn mun standa á bak viđ leiđtoga sinn og reyna ađ rétta fylgiđ af. Kosningar verđa ekki fyrr en 2010.

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband