Erlend lán heimilanna 223 miljarðar

Samkvæmt upplýsingum Seðlabankans nema erlend lán heimilanna í landinu 223 milljörðum kr.Hafa þau hækkað úr 94 milljörðum á einu ári.Af heildarskuld heimilanna er  91 milljarður vegna íbúðalána  og hefur hækkað úr 32 milljörðum´ á einu ári.

Þeir,sem eru með erlend íbúðaláb eru í vondum málum vegna  falls krónunnar. Krónan hefur fallið um 30 % frá áramótum og erlend lán hækkað samsvarandi. Margir eru í greiðsluerfiðleikum og þyrftu að fá endurfjármögnun en bankarnir eru lokaðir og veita enga slíka endurfjármögnun.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband