Hagnaður bankanna 77 milljarðar á fyrri árshelmingi

Hagnaður viðskiptabankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans nam samtals 35 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og dróst saman saman um 26% frá sama ársfjórðungi í fyrra þegar samanlagður hagnaður var 47,5 milljarðar króna.

Á fyrri helmingi ásins nemur hagnaður bankanna þriggja 77 milljörðum króna samanborið við 88,6 milljarða á fyrri helmingi síðasta árs. Er þetta nærri 13% samdráttur milli ára.(mbl.is)

Telja verður hagnað bankanna góðan miðað við  efnahagsástandið. Samdrátturinn er 13% milli ára.Það er gott,að bankarnir standa vel.Þeir eru að vísuy mjög skuldsettir. Það er  ekki nauðsynlegt,að ríkið komi þeim til aðstoðar. Þeir geta sjálfir komið sér út úr vandræðum sínum.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Hagnaður bankanna dregst saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband