Oliuforstjórarnir međ 93 millj. í árstekjur

Samanlagđar árstekjur forstjóra ţriggja stćrstu olíufélaga á Íslandi nema tćpum 93 milljónum króna.

Ţeirra tekjuhćstur er Einar Benediktsson, forstjóri Olís, sem hefur rétt rúmar 34 milljónir í árslaun eđa um 2,8 milljónir á mánuđi. Nćstur honum kemur Hermann Guđmundsson, forstjóri N1 međ um 30 milljónir í árslaun og Gunnar Karl Guđmundsson forstjóri Skeljungs hefur tćpar 29 milljónir í árslaun.

Ţessi laun forstjóra olíufélqganna eru siđlaus.Ţeir ćttu ađ sjá sóma sinn í ţví ađ lćkka launin  og hugsa meira um ađ halda olíuverđinu niđri. Ţađ er okrađ á neytendum.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband