Ţetta er eins og eitt olíufélag

Olís og Skeljungur hafa fylgt í kjölfar N1 og lćkkađ bensín hjá sér um krónu og díselolíu um tvćr krónur. Bensíniđ kostar ţar nú 166 krónur og 70 aura í sjálfsafgreiđslu og díselolían 183,60 og sextíu. Ţá hefur verđiđ einnig lćkkađ hjá Egó, ÓB og Orkunni og er verđ á bensíni ţar rúmar 165 krónur og á díselolíu rúmar 182 krónur.

Ţađ er undarlegt,ađ stóru olíufélögin 3 skuli alltaf hćkka eđa lćkka í takt.Er engin samkeppni hjá ţeim. Ég sé ekki,ađ ţađ hafi neina ţýđingu ađ hafa frjálsa  verđmyndun hjá olíufélögunum.Ţađ mćtti alveg eins  ákveđa verđiđ hjá Samkeppniseftirlitinu. ţađ er forsenda frjálsar verđmyndunar,ađ ţađ sé frjáls samkeppni milli félaganna en  hún er ekki fyrir hendi hjá olíufélögunum ţremur.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband