TR tekur til baka á ný

Eldri borgari hringdi til mín í morgun og sagði,að þegar hann kom úr sumarleyfi hefði beðið til hans  bréf frá Tryggingastofnun um að hann ætti að greiða til baka til  TR. þar eð hann hefði fengið aðeins meira úr lífeyrissjóði en hann hefði gefið upp.Margir segja nú sömu sögu. Þetta er forkastanlegt.Í fyrsta lagi ætti ekki að skerða bætur TR neitt vegna tekna úr lífeyriissjóði.En í öðru lagi finnst mér,að ekki  ætti að skerða þó tekjur úr lífeyrissjóði séu nokkra tugi þúsunda meiri en áætlað var.

 

Björgvin   Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband