Miðvikudagur, 6. ágúst 2008
18 milljarða halli á vöruskiptajöfnuði
Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir júlí 2008 nam útflutningur fob 34,4 milljörðum króna og innflutningur fob 52,6 milljörðum króna. Vöruskiptin í júlí, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 18,2 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum.
Vísbendingar eru um aukinn innflutning á hrávörum og eldsneyti en minni útflutning flugvéla, sjávarafurða og áls í júlí miðað við júní 2008.
Það stóð því ekki lengi,að vöruskiptajöfnuður væri hagstæður,aðeins í júní.
Björgvin Guðmundsson
i
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.