Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Rödd Þjóðhagsstofnunar var kæfð
Þorvaldur Gylfason prófessor skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag um lokun Þjóðhagsstofnunar.Hann segir,að rödd Þjóðhagsstofnunar hafi verið kæft þar eð hún hafi ekki verið stjórnvöldum þóknanleg. Þessi röddþurfi að heyrast á ný. Þorvaldur færir rök fyrir því,að ástandið í efnahagsmálum væri betra en það er í dag ef Þjóðhagsstofnun væri starfandi. Hún hefðði getað varað við of miklum lántökum erlendis og komið í veg fyrir,að bindiskylda bankanna væri lækkuð.Þorvaldur segir,að Seðlabankinn hafi brugðist.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.