Föstudagur, 8. ágúst 2008
Enn eitt mannréttindabrot Kínverja
Samtökin Hugarafl munu efna til ţögulla mótmćla fyrir framan kínverska sendiráđiđ í dag klukkan 13:00. Ástćđa mótmćlanna er afstađa kínverskra yfirvalda til geđfatlađra og ađ ţeir mega ekki koma til Kína til ađ sćkja Ólympíuleikana.
Hugarafl hvetur fólk til ađ sýna samstöđu í verki og vera fjölmenn. (mbl.is)
Sú ákvörđun Kínverja,ađ banna geđfötluđum ađ koma til Kína og sćkja olympíuleikana er forkastanleg og enn eitt mannréttindabrot Kínverja. Ég tel ţetta brot svo alvarlegt,ađ alţjóđaolympíulnefndin hefđi af ţeim sökum átt ađ hćtta viđ ađ halda leikana í Peking.
Björgvin Guđmundsson
Mótmćli fyrir framan kínverska sendiráđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.