Græðgisvæðingin kostaði SPRON 64 milljarða!

Spron hefur um langt skeið verið mjög öflugur sparisjóður.Hann var alltaf  að eflast og styrkjast og stóð orðið mjög vel. En stjórnendur voru samt ekki ánægðir. Þeir vildu græða meira.Þeir vildu taka þátt í græðgisvæðingunni.Þess vegna breyttu þeir Spron  í hlutafélag og settu félagið á markað.Á 8 mánuðum hrundi  markaðsverð  félagsins um  64 milljarða.Þegar svo var komið var ákveðið að "sameina" Spron Kaupþingi en í  rauninni gleypir Kaupþing Spron.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband