Of vćgt tekiđ á líkamsárásum

Lögregla leitar nú tveggja manna sem réđust ađ manni og skáru hann á háls međ brotinni flösku um fjögurleytiđ í morgun. Vitni voru ađ árásinni sem átti sér stađ í Lćkjargötu og er rannsókn lögreglu í fullum gangi. Fórnarlambiđ hefur veriđ útskrifađ af spítala en ađ sögn vaktstjóra hjá lögreglu missti hann mikiđ blóđ enda sáriđ stórt á hálsi fyrir neđan eyra. „Ţetta leit illa út á tímabili," segir vaktstjórinn.

Fregnir af slíkum líkamsárásum eru daglegt brauđ  í Reykjavík.Ţađ er hvađ eftir annađ ráđist á fólk,sem er á gangi í miđbćnum og hefur ekkert til saka unniđ. Einnig eru nauđganir algengar. En ţađ er vćgilega tekiđ á ţessum alvarlegu brotum.Ţađ ţarf ađ herđa  stórlega refsingar viđ líkamsárásum.Ţađ á ađ dćma menn til langrar fangelsisvistar fyrir líkamsárásir.

 

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já ţađ er satt,

oft á tíđum finnst mér íslenska dómskerfiđ skrítiđ.. dómar í alvarlegum brotum er oft mjög vćgir miđa viđ alvarleika málsins

ólöf karla (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband