Mánudagur, 11. ágúst 2008
Íslenskir myndlistarmenn sýna erlendis
Það er orðið algengt,að íslenskir myndlistarmenn sýni list sína erlendis.Þetta er nokkurs konar útrás á íslenskri myndlist.
Guðmundur Björgvinsson ,myndlistarmaður, hélt fyrir nokkrum árum myndlistarsýningu í Osló. Var sýningin haldin í Iskunst,gallery & café .Þar sýndi Guðmundur 19 málverk.Ég átti þess kost að fara á sýninguna. Sýningin var góð og falleg og margar mjög góðar myndir þar.Áður hafði Guðmundur haldið sýningu í Kaupmannahöfn. En einnig hefur Guðmundur sent myndverk til Bandaríkjanna og kynnt verk sín þar.
Sjá www.mummi.info
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.