Miðvikudagur, 13. ágúst 2008
Ánægja með áætlun um byggingu hjúkrunarrýma
Ánægja ríkir með áætlun ríkisstjórnrinnar um uppbyggingu hjúkrunarrýma. Helgi K.Hjálmsson,formaður LEB hefur lýsti yfir ánægju sinni með áætlunina.Vonandi tekst framkvæmdin vel.Fyrri ríkisstjórn lofaði einnig miklum framkvæmdum varðandi byggingu nýrra húkrunarrýma.Það var eitt aðalatriðið í yfirlýsingu fyrri ríkisstjórnar og LEB 2006 að gera stórt átak í byggingu nýrra húkrunarrýma og lofað miklum fjárframlögum í því skyni. En því miður hafa ekki orðið fullar efndir þar á. Vonandi tekst betur til nú.
Björgvni Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.