Mánudagur, 18. ágúst 2008
44% vilja Dag sem borgarstjóra,33% vilja Hönnu Birnu
Um það bil 33 prósent borgarbúa vilja að Hanna Birna Krtistjánsdóttir verði borgarstjóri en tæp 44 prósent vilja að Dagur B. Eggertsson verði það, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins.
Dagur hefur því yfirburði fram yfir Hönnu Birnu að því er fylgi varðar sem borgarstjóri. Hanna Birna fær að vísu meira fylgi samkv. skoðanakönnun Fréttsblaðsins en Sjálfstæðisflokkurinn. En Hanna Birna er ekki vinsæl meðal borgarbúa þó hún kunni að vera vinsæll innan Sjálfstæðisflokksins,
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú bara ert með fullyrðingar um Hönnu og vinsældirnar, eigum við ekki að leifa henni að núa stírurnar úr augunum fyrst og spyrja síðan að leikslokum?
365, 18.8.2008 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.