Skattleysismörk fylgi launabreytingum

Fyrir síðustu alþingiskosningar sagði Samfylkingin,að hækka ætti skattleysismörk til samræmis við launabreytingar.Það er bein atlaga að kjörum eldri borgara,þegar skattleysismörk fylgja ekki launavísitölu.Þá njóta þeir ekki þeirrar kaupmáttaraukningar,sem verður i samfélaginu.Ef skattleysismörk hefðu fylgt launavísitölu frá 1988 væru þau í dag 150  þús. kr. á mánuði en þau eru 95 þús..Á þessu sviði hefur Samfylkingin því mikið verk að vinna.Það sem ríkisstjórnin hefur ákveðið er alltof lítið og hvergi nærri það sem Samfylkingin boðaði.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband