Sigríður Dúna sendiherra í Osló

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir afhenti í síðustu viku Haraldi V Noregskonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Noregi. Sigríður Dúna er fyrsta konan til að gegna embætti sendiherra í Noregi frá því að sendiráð var stofnað þar árið 1947.  

Í umdæmi sendiráðsins eru auk Noregs eftirtalin ríki: Egyptaland, Súdan, Libýa, Grikkland, Pakistan, Íran, Barein, Jemen, Óman og Sameinuðu arabísku furstadæmin.  (mbl.is)

Mjög gott samkomulag er nú milli Norðmanna og Islendinga. Síðasta alvarlega deilumálið,sem var milli þjóðanna var Smugudeilan.En sú deila leystist 1999,þegar Kristinn F.Árnason var sendiherra í Noregi. Viðræður höfðu þá legið niðri um hríð og ekki talið að það þýddi að taka málið upp fyrir kosningar á Íslandi 1999. En  Kristinn óskaði  samt eftir viðræðum og  deilan leystist.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Sigríður Dúna afhendir trúnaðarbréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband