Baráttan fyrir bættum kjörum aldraðra og öryrkja

Mörg undanfarin ár hefi ég haldið úti heimasíðu. Veffangið er www.gudmundsson.net

Þar hefi ég birt allar greinar,sem ég hefi ritað í dagblöð og nokkrar fleiri greinar,sem ég hefi skrifað beint á heimasíðuna.Ég  hefi m.a. látið málefni aldraðra og öryrkja mjög til mín taka og hefi skrifað fjölmargar greinar um kjaramál þeirra. Hér fer á eftir yfirlit yfir greinar mínar um þessi mál frá mai 2007   og nokkrar fleiri en þær má sjá á heimasíðu sinni.

ágúst
26.8.2008Hvað er Samfylkingin að gera í þessari ríkisstjórn?
11.8.2008Eru allar ríkisstjórnin eins? Það er eins og Framsókn sé enn í stjórn
júlí
22.7.2008Samfylkingin lofaði öldruðum 226 þús. á mánuði í áföngum
júní
6.6.2008Ríkisstjórnin hefur brugðist eldri borgurum
1.6.2008Neikvæð afstaða stjórnvalda til aldraðra og öryrkja
maí
19.5.2008Skattar á láglaunafólki og barnafólki of háir
18.5.2008Lífeyrir aldraðra lækkað úr 100% af lágmarkslaunum í 93,74% á einu ári
apríl
28.4.2008Er Samfylkingin á réttri leið?
 
5.4.2008Er verið að hlunnfara eldri borgara?
mars
23.3.2008Þessi ríkisstjórn hefur ekkert hækkað lífeyri aldraðra
febrúar
26.2.2008Lífeyrir aldraðra á að hækka um 15-20% vegna kjarasamninganna
janúar
25.1.2008Hvers vegna hækkar ekki lífeyrir eldri borgara?
23.1.2008Mun Samfylkingin standa sig betur í stjórn en Framsókn?
21.1.2008Búið að tala nóg. Tími framkvæmda er kominn
12.1.2008Á hverju stendur,Jóhanna!
10.1.2008Lífeyrir aldraðra hefur ekki verið hækkaður um eina krónu
2.1.2008Aðgerðarlítil ríkisstjórn.Lítið skárri en þegar Framsókn var i stjórn
1.1.2008Fimm milljarðarnir!
desember
13.12.2007Nógir peningar til í því skyni að hækka lífeyri aldraðra
10.12.2007Það kostar ríkið ekkert að afnema tekjutenginguna!
8.12.2007Ríkið tekur til baka það,sem það lætur aldraða fá!
4.12.2007Byggingar fyrir aldraða færast í hendur einkaaðila.Borgin hefur haldið að sér höndum!
nóvember
22.11.2007Ríkisstjórnin hefur ekkert gert i kjaramálum aldraðra!
15.11.2007Á að fresta kjarabótum aldraðra fram á næsta ár?
8.11.200760+ vill meiri kjarabætur fyrir aldraða
október
26.10.2007Kjaramál aldraðra:Stefnan sú sama og þegar Framsókn var i stjórn
4.10.2007Ekkert í fjárlagafrumvarpinu til kjarabóta aldraðra (vegna kosningaloforða)
september
27.9.2007Um hvað er deilt í íslenskum stjórnmálum?
23.9.2007Er Samfylkingin á réttri leið?
2.9.2007Hveitibrauðsdögum lokið. Enn verður þess ekki vart,að stjórnarskipti hafi átt sér stað
ágúst
30.8.2007Það verður að bæta kjör eldri borgara strax
29.8.2007Afstaða stjórnvalda hér til eldri borgara neikvæð
júlí
23.7.2007Auka þarf jöfnuð og draga úr misskiptingu
16.7.2007Hækkun á lífeyri eldri borgara þolir enga bið
9.7.2007Engin hækkun á lífeyri aldraðra
júní
18.6.2007Treysti á,að Jóhanna leysi lífeyrismál aldraðra
14.6.2007Engin tillaga frá Samfylkingunni á sumarþinginu um málefni aldraðra
maí

31.5.2007

 

Björgvin Guðmundsson

Lífeyrir aldraðra þarf að hækka myndarlega

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Björgvin.Ég þakka þér fyrir þitt góða innlegg í málefni aldraða.Fáir hafa verið eins ötulir við skrif um þessi mál sem þú.Megir þú halda góðri heilsu til framhalds á því.Lifðu heill og ávalt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 2.9.2008 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband