Laugardagur, 6. september 2008
Guði reynir að hífa Framsókn upp
Ég er lagður af stað í það mikla ferðalag með mínu fólki að byggja Framsóknarflokkinn upp sem stóra og sterka einingu. Ég hygg að við getum stækkað fyrr en við ætluðum.
Þetta segir Guðni Ágústsson (mbl.is)
Ekki er víst að þetta gangi eins vel hjá Guðna og hann vonar Það er að vísu róttækur tónn í málflutningi Guðna af og til og eins og gamli samvinnu -og umbótatónninn sé kominn aftur. En síðan er Guðni alltaf fljótur að hlaupa til íhaldsins eins og sást þegar hann fékk Óskar Bergsson til þess að gerast hækja íhaldsins í borgarstjórn. Það urðu mikil vonbrigði.
Björgvin Guðmundsson
Lagður af stað í mikið ferðalag fyrir flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.