Jóhanna styður fatlaða í Peking

 

Jóhanna Sigurðardóttir,félagsmálaráðherra,fór á   ólympíuleika fatlaðra í Peking. Með því sýnir hún íslenskum þáttakendum í leikunum að íslenskir ráðamenn styðja okkar þátttakendur í  ólympíuleikum fatlaðra ekki síður en í

ólympíuleikum   heilbrigðra.Þetta getur verið okkar þátttakendum í leikunum,sem nú standa yfir,mikils virði. Jóhanna Sigurðardóttir hefur sýnt málefnum fatlaðra mikinn skilning og hefur unnið ötullega   að úrbótum í málaflokknum.

 

 Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband