Mánudagur, 8. september 2008
Ungkratar andvígir sjúkratryggingafrv.
Ungir jafnaðarmenn lýsa í ályktun undrun sinni yfir því að þingflokkur Samfylkingarinnar ætli að stuðla að því að frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar verði samþykkt óbreytt á yfirstandandi þingi.
Í ályktuninni segir, að frumvarpið gangi í grundvallaratriðum gegn stefnu Samfylkingarinnar en kjarni þeirrar stefnu birtist í því grunnskilyrði að réttarstaða einstaklinga breytist ekki verði einkaaðilum falið að sinna þjónustu á sviði heilbrigðismála.(mbl.is)
Ég tek undir með ungum jafnaðarmönnum.Frumvarpið gengur í grundvallaratriðum gegn stefnu jafnaðarmanna.
Björgvin Guðmundsson
T
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.