Sćkist Sigurjón eftir formennsku hjá frjálslyndum?

Sigurjón Ţórđarson, fyrrverandi ţingmađur Frjálslynda flokksins, segist ćtla ađ íhuga málin vandlega áđur en hann ákveđur um frambođ til formanns Frjálslynda flokksins.

Stjórn Frjálslynda flokksins í Eyjafirđi skorađi í dag á Sigurjón ađ gefa kost á sér til formennsku í flokknum á landsţingi flokksins sem haldiđ verđur í janúar á nćsta ári. „Mađur verđur náttúrulega ađ skođa ţetta," segir Sigurjón ţegar Vísir spyr hann hvernig hann hyggist bregđast viđ áskoruninni. Hann tekur ţó fram ađ langt sé í landsţingiđ.

Sigurjón segir ađ ef hann fćri í frambođ myndi hann leggja áherslu á ađ setja stefnumál flokksins fram á skýran hátt. „Ég held ađ ţađ skipti mestu máli, ađ hún eigi skýran hljómgrunn," segir Sigurjón.

Hann segist telja ađ einhugur ríki um ađ skipta um sjávarútvegskerfi. Ţá sé mikilvćgt ađ tryggja ađ lán fáist á viđráđanlegum kjörum og ađhalds sé gćtt í rekstri hins opinbera. (visir.is)

Ţetta eru talsverđ tíđindi. Ég hygg ađ Sigurjón gćti orđiđ góđur formađur. Hann reyndist vel sem ţingmađur.Hann er skeleggur í sjávarútvegsmálunum  og vill ákveđiđ skipta um sjávarútvegskerfi.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband