Olía lćkkar erlendis en hreyfist ekki hér

Engar breytingar hafa orđiđ á útsöluverđi á bensíni og diselolíu hjá olíufélögunum ţrátt fyrir umtalsverđar lćkkanir á hráolíu á heimsmarkađi ađ undanförnu. Eldsneytisverđ hefur ađ mestu haldist óbreytt hjá félögunum frá 20. ágúst. 

Talsmenn olíufélaga sem rćtt var viđ í dag benda á ađ á móti nýlegum lćkkunum á heimsmarkađi vegi óhagstćđ gengisţróun sem standi í vegi fyrir ţví ađ unnt sé ađ lćkka eldsneytisverđs til neytenda hér á landi eins og sakir standa.((mbl.is)

Ţađ er undarlegt hvađ  olíufélögin   öll eru samstíga.Ţau  hćkka öll í einu  eđa halda öll ađ sér höndum.Ţađ er aúgljóst,ađ ţau hafa samráđ sín á milli en ţađ er ólöglegt.Ţađ örlar ekki á samkeppni milli félaganna.Ţađ  er mikil spurning hvort  rétt er ađ hafa frjálsa álagningu á oíuverđi.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Er ţetta ekki vegna álagningarinnar á lćkkunina? Ţađ er álagning á allt sem er sótt erlendis frá. Ríkisstjórnin verđur ađ fá eitthvađ fyrir sinn snúđ. Ţađ er ekki á hverjum degi ađ ţađ kemur góđ lćkkun og ţess vegna ekki er hćgt, og engin ástćđa til ađ láta slíka búbót fara í gegn án álagningar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.9.2008 kl. 08:35

2 identicon

Björgvin

Ţakka ţér fyrir ađ vekja athygli á ţessu. Nú viđ könnumst örugglega öll viđ samráđ olíufélaganna sem var hér á Ísland.  En hvernig er ţetta hjá ađal eigendum/stjórnarmönnum olíufélaganna erlendis, eins og td David Rockrfellers (Standard Oil) , drottninguni Beatrix (Shell) Peter D. Sutherland (BP) og ţegar fleiri eigendur/stjórnarmenn koma sér saman á leynilegum Bilderberg-fundum um ýmislegt? Menn ćttu kannski ađ reyna athuga hvort ekki sé um ađ rćđa samráđ hjá ţessum ađal eigendum/stjórnarmönnum?

Ég hef reyndar veriđ ađ lesa bćkurnar Bilderberg Group eftir Daniel Estulin og bókina Bilderberg Diary eftir Jim Tucker og ţessir höf. eru á ţví ađ eigendu/stjórnarmenn ţessar stćrstu olíufélaga komi sér saman um verđiđ.   

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband