Hriktir í fjármálakerfinu vestra

 Einn  stærsti fjárfestingarbanki  heims,Lehman Brothers í Bandaríkjunum,komst    í þrot í gær.Beðið var um greiðslustöðvun fyrir móðurfyrirtæki bankans.Áhrifa þessa gætir um allan heim. Skuldatryggingarálag  íslensku bankanna hækkaði af þessum sökum. Það verður því verra fyrir þá að endurfjármagna sig en áður.Hins vegar töpuðu bankarnir ekki neinum fjármunum vegna þrots Lehman Brothers.

Sérfræðingar hér telja,að þessir atburðir vestra geti frestað því að  íslenska fjármálakerfið jafni sig og komist á réttan kjöl á ný.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband