Valdabarátta í frjálslynda flokknum

Mikil valdabarátta er nú í frjálslynda flokknum. Gerð var ályktun í miðstjórn flokksins um að Jón  Magnússson ætti að taka við formennsku í þingflokknum af Kristni Gunnarssyni.Gallinn er aðeins sá,að miðstjórnin hefur ekki með málið að gera heldur þingflokkurinn,sem kýs sér sjálfur formann.Ekkert fararsnið mun vera á Kristni  úr embættinu. Verður fróðlegt að sjá hver framvindan verður en þingflokkurinn er ekki það stór,að það taki því að kljúfa hann niður. Össur hefur boðið Kristin  velkominn í Samfylkinguna.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband