Er Framsókn að taka frumkvæðið í Evrópumálum?

Framsókn leggur til,að næsta vor fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort hefja eigi aðildarviðræður við ESB.Þetta er róttæk tillaga  og bendir til þess að Framsókn ætli sér að taka frumkvæði í Evrópumálum. Fróðlegt  verður að sjá hvernig ríkisstjórin bregst við tillögunni. Samfylkingin mun ef til vill taka undir hana en Sjálfstæðisflokkurinn ekki. En Sjálfstæðisflokkurinn ætti að veita tillögunni brautargengi. Það væri skynsamlegt.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband