Föstudagur, 19. september 2008
Allt í uppnámi hjá frjálslyndum
Sigurjón Ţórđarson fyrrv. ţingmađur frjálslyndra hefur lagt til,ađ Grétar Mar Jónsson verđi formađur ţingflokks frjálslyndra. Ungir frjálskyndir leggja til,ađ Kristinn Gunnarsson segir af sér ţingmennsku. Miđstjórn flokksins leggur til,ađ Jón Magnússon verđi formađur ţingflokksins. Guđjón Arnar formađur styđur ekki ţá hugmynd.Ţađ virđist hver höndin upp á móti annarri í flokknum. Margrét Sverrisdóttir segir,ađ ţađ sé ađ koma fram ţađ sem hún spáđi,ađ Jón Magnússon muni reyna ađ ná völdum í flokknum.Ef til vill leysist flokkurinn upp í frumeindir sínar.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.