Mánudagur, 6. október 2008
Ráðherrar brettu upp ermarnar
Ráðherrar undir forustu forsætisráðherra hafa fundað stíft alla helgina um peningakreppuna hér.Voru þeir að fram að miðnætti i kvöld og byrja aftur snemma í fyrramálið.Samkomulag mun hafa náðst við bankana um að þeir selji eitthvað af eignum sínum erlendis.Einnig er samkomulag um það að lífeyrissjóðirnir flytji heim 200 milljarða gegn ákveðnum skilyrðum.Ekkert hefur hins vegar fengist staðfest um lán frá erlendum seðlabönkum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.