Hlutabréf í Evrópu hækka

Evrópsk hlutabréf hafa hækkað mikið í morgun frá því viðskipti hófust í fyrstu kauphöllunum klukkan 7 í morgun. Þannig hefur FTSE hlutabréfavísitalan í Lundúnum hækkað um  5,27%, DAX vísitalan í Frankfurt um 5,36% og CAC vísitalan í París um 5,48%.  

Sömu sögu er að segja af Norðurlöndunum. Vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi hefur hækkað um 6,5%, í Kaupmannahöfn um 7%, Helsinki 4,9% og í Ósló um  7%.(mbl.is)

Hækkun hlutabréfa stafar sjálfsagt af samkomulagi helstu iðnríkja heims um að leggja bönkum og   fjármálastofnunum til mikið fé.

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka T


mbl.is Evrópsk hlutabréf snarhækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband