Frjálslyndir vilja að alþingi samþykki álit mannréttindanefndar Sþ.

Jón Magnússon,þingmaður frjálskyndra,talaði á alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu frjálslyndra um að alþingi samþykki álit mannréttindanefndar Sþ. um að fiskveiðistjórnarkerfið brjóti mannréttindi.Í áliti mannréttindanefndar Sþ. segir,að fiskveiðistjórnarkerfið mismuni þegnum landsins og að það sé ósanngjarnt.Kerfið feli í sér mannréttindabrot.Óskar  mannréttindanefnd Sþ. þess að kerfinu verði breytt og hætt að brjóta mannréttindi.

 

Björgvin Guðmundsson 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband